søn. 16. okt.
|Reykjavík
Tvöfalt prjón
Langar þig að læra tvöfallt prjón? Farið verður yfir allar helstu megin aðferðir í tvöföldu prjóni
Tid og sted
16. okt. 2022, 10.00 – 13.00
Reykjavík, Engihjalli 8 , 200 Kópavogur
Om eventet
Tvöfalt prjón
Á námskeiðinu mun Thelma fara yfir allar helstu grunn aðferðir fyrir tvöfalt prjón. Farið verður yfir uppfitjunar aðferðir ; bæði almennilega og tveggja lita ítalska uppfitjun. Unnið verður með tvo liti og hvernig er hægt að vinna með mynsturgerð í tvöföldu prjóni. Einnig verður farið yfir hvernig hægt er að nýta sér tvöfalt prjón með 1 lit til að prjóna fald. Á námskeiðinu verður fitjað upp fyrir litlum klút, sem hægt er að nýta sem tusku eða viskastykki. Þáttakendur fá efni til að vinna áfram og leika sér með aðferðirnar sem farið hefur verið yfir.
Þáttakendur verða að koma með :
Prjóna stærð 4 mm /staka eða hrinprjón.
2 liti af bómullargarni fyrir prjónastærð 4 mm. Mælt er með að litirnir 2 séu ólíkir, það er einnig velkomið að taka með fleiri liti til að leika sér með.
Takmarkað magn miða í boði.
Billetter
Tvöfalt prjón
3 tíma námskeið í tvöföldu prjóni með Thelmu
5.000 ISKUdsolgt
dette event er udsolgt