top of page
MYLEOPARDSCARF

Íslenska útgáfan

 

Style MYLEOPARDSCARF er prjónauppskrift.

 

Uppskriftin er send á netfang sem gefið er upp og í  PDF formi sem hægt er að hlaða niður.

 

Stærðartafla

 

Stærð (cm) Ein stærð

Lengd 268 cm

Breidd 51 cm

 

Hafið í huga að trefillinn er hannaður til að vera yfir meðallagi í stærðum, þ.e.a.s á lengd. Það er auðvelt að stytta lengdina með að sleppa um endurtekningu af munstri.

 

Hæfni : Góð þekking á prjónskap

 

Efni

 

Gepard Kid silk , litur : 485 (Kaffibrúnn) Dokkur : 8

Gepard Kid silk , litur : 405 (Létt beige) Dokkur : 8

 

Gepard Kid silk samanstendur af 70% mohair 30% silki : 25 g í 125m.

 

Hringprjón 3,5 mm eða 2x 3,5 mm stakir prjónar ca. 30 cm.

Saumnál.

 

Prjónfesta

 

10 x 10 cm = 13 L með tvöföldum þræði á prjóna nr. 3,5 og prjónið tvöfalt prjón ; með slétt að framan og brugðið á umferð sem snýr að bakhlið í þeirri umf sem er prjónuð = 26 umf.
Hafið í huga að sannreyna prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef við á.
Ef prufan er of lítil, skiptið yfir á stærri prjóna.

Ef prufan er of stór, skiptið yfir á minni prjóna.

 

Gott að hafa í huga

 

Peysan er prjónuð með tvöföldu prjóni , samkvæmt munstri í gegnum alla uppskriftina, sleppið úr endurtekningu ef minnka á lengdina af treflinum. Hafið í huga að litirnir víxlast ekki þegar bakhlið er prjónuð, litur 405 er grunnlitur á bæði fram og bakhlið og hlébarða munnstrið sjálft er eingöngu skapað með lit 485.

 

Magn af efni er miðað við meðaltal, og getur þar af leiðandi verið mismunandi fyrir hvern og einn. Uppskriftin getur verið prjónuð í hvaða garni sem er, með sömu þykkt og Kid Silk . Litasamsetningin er ekki bindandi.

 

Lesið vel í gegnum uppskriftina áður en hafist er á verkefninu. Hægt er að nálgast hjálparvideo inná heimasíðunni www.thelmasteimann.com til að sjá hvaða aðferðir eru notaðar hverju sinni. Myndefnið liggur inn á heimasíðunni undir MYLEOPARDSCARF.

MYLEOPARDSCARF

kr 50,00Pris
    bottom of page