top of page
ANGEL LIGHT LACE
Hver og ein hespa af Angel lace er einstök og eingöngu ein til í hverjum lit.
Angel lace er fullkominn fyrir mismunandi prjónaverkefni til að gefa einstaka litapallettu.
Angel lace er fullkomið sem fylgiþráður og hentar vel í staðinn fyrir silki mohair. Þumalfingur reglan með Angel lace er að fara upp um 1 prjónastærð ef Angel lace er prjónað sem fylgiþráður.
Angel lace samanstendur af 80 % fínni merino ull og 20 % silki, sem gefur garninu virkilega mjúka og léttan eiginleika.
800m/100g hespur.
Prjónar: 2mm-2,5mm.
Hægt að þvo bæði í höndunum eða á ullarprógrami í þvottavél.