top of page
CHUNKY BABY
Handlituð alpaca ull frá Thelma Steimann.
Dásamlega mjúk ull til að vinna með.
Hægt er að finna fjöldan allan af prjónauppskriftum frá Thelmu Steimann í PDF formi á heimsíðunni.
Hver og ein hespa er handlituð og þar af leiðandi er engin hespa nákvæmlega eins, sumir litir á heimasíðunni koma í takmörkuðu magni.
100% Baby alpakka frá Peruvian Andes, án-Superwash.
100m/100g hespur.
Prjónar: 5,5mm-7,5mm.
Hægt að þvo bæði í höndunum eða á ullarprógrami í þvottavél.
bottom of page