AFGANGAPRJÓN
fös., 03. mar.
|Reykjavík
Er ekki kominn tími á að tæma prjónakörfuna og læra að nýta hvern einasta garna spotta?


Time & Location
03. mar. 2023, 18:00 – 21:00
Reykjavík, Hlíðarfótur 11 102, 102 Reykjavík, Iceland
About the event
Langar þið að læra hvernig hægt er að nýta hvern einasta garnafganga ?
Er ekki kominn tími á að tæma prjóna körfuna og leyfa sköpunargleðinni að ráða ríkjum?
Á föstudagskvöldinu mun Thelma leiða ykkur í gegnum allar helstu meginaðferðir sem vert er að hafa í huga þegar prjónað er með afganga.
Við förum yfir hvaða liti og garntegundir er best að blanda saman. Farið verður yfir hvernig best er að ráðstafa afgöngunum og skipuleggja sig í kringum garna afgangana. Við munum prófa okkur áfram með mismunandi blöndur af gangtegundum, blanda saman ólíklegustu litablöndum, prófa okkur áfram með mismunandi prjónastærðir, leika okkur með pels prjón og útsaum.
Í afgangaprjóni eru engar reglur, en samt nokkrar aðferðir sem vert er að hafa í huga. Fitjað verður upp á mismunandi prufur, til að prófa tæknir og aðferðir. Gott er að taka skissubók með til að skrifa hjá sér, hugmyndir og halda utan prjóna…
Tickets
Afgangaprjón
Maro Verslun
ISK 8,000
Sale ended