top of page

MOHAIR

 

Handlitað silki mohair frá Thelma Steimann er unaðslega mjúk og létt ull.

Dásamlega til að vinna með, bæði stakri eða saman með annarri ull.

Hægt er að finna fjöldan allan af prjónauppskriftum frá Thelmu Steimann í PDF formi á heimsíðunni.

Hver og ein hespa er handlituð og þar af leiðandi er engin hespa nákvæmlega eins, sumir litir á heimasíðunni koma í takmörkuðu magni.

72% Kid mohair and 28% silki, burstuð ull

420m/50g hespur.

Prjónar: 2,5mm-5mm.

Hægt að þvo bæði í höndunum eða á ullarprógrami í þvottavél.

bottom of page