top of page
HJÁLPARMYNDBÖND FYRIR UPPSKRIFTIR
Hérna finnur þú hjálparmyndbönd sem fylgja með uppskriftunum.
Allar upplýsingar eru gefnar upp í uppskriftinni, en þú getur einnig nýtt þér myndböndin til að útskýra betur og skoða hvernig við vinnum flíkurnar.
Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áfram spurningar í sambandi við uppskrift.
Meira efni væntanlegt
HJÁLPARMYNDBÖND
Langar þér að læra að prjóna?
Hérna eru nokkur myndbönd sem gætu hjálpað þér
SJÁÐU HVERNIG VÐ GERUM HLUTINA
Hvernig fitjar maður upp
Hvernig prjónar maður fallegan kant.
Hvernig er hægt að laga lykkju sem hefur dottið af prjóninum.
Hvernig lykkjar maður saman
bottom of page