top of page
Fine organic merino ull frá Thelmu Steimann.

VISTVÆNN LÍFSTÍLL OG GEGNSÆJI Í VIÐSKIPTAHÁTTUM SKIPTIR OKKUR MÁLI

Við höfum valið þá leið við þróun og uppbyggingu á vörunum okkar að koma í veg fyrir sóun á hráefni í fataiðnaðinum. Til að sjá til þess að við mætum þessum kröfum sem við höfum sett fyrir okkur sjálf og fyrirtækið, höfum við valið að taka kúnnan með okkur inn í ferðalagið.

Thelma Steimann hannar tímalausar flíkur sem hægt er að draga fram aftur og aftur.

 

// FRAMLEIÐSLA Í ÁBYRGÐ

 

Allt handlitaða garnið okkar er verlsað við ábyrga framleiðendur og okkar aðal áhersla er að bjóða uppá eins mikið af lífrænni ull og kostur er á. Öll ull frá Thelmu er hrein nátturuleg ull, án alls plasts. Gæði og og þægindi eru okkur efst í huga þegar við veljum að taka ull inn til okkar.

Allt garn er litað með eins lítilli vatns sóun eins og völ er á. Ullin er þveginn með nátturulegum vörum til að viðhalda nátturulegum eiginleika ullarinnar.

 

Allir litir eru framleiddir út frá eftirspurn og þannig komum við í veg fyrir offramleiðislu á vörum. Við höldum lager í lámarki og erum þar af leiðandi ekki neina sóunn á vörum, erum fljót að þróa og vinna útfrá óskum okkar kúnna.

 

Við framleiðum oft okkar eigin verkefnatöskur. Þær eru alltaf unnar frá afgangsefni frá textíliðnaðinum sem við höfum valið að meðhöndla og gefa nýtt líf. Allar textílvörur frá okkur eru framleiddar í stúdíóinu okkar með sömu markmið og garnið hvað varðar framleiðslu.

//TAKTU ÞÁTT 

Við hvetjum okkar kúnna að hugsa vel um vörurnar sínar, fylgja þvottaleiðbeiningum og að eingöngu prjóna þær vörur sem þau telja að verðu nýtt.

Uppskriftirnar okkar bjóða uppá marga möguleika, veljið liti sem passa og aðlagið stærðir að eigin þörfum.​

//ÞÚ HEFUR ÁHRIF

Gæði í bæði vinnu og efnisvali er lykillinn af framúrskarandi handavinnu. Umhverfirs áhrifin hafa áhrif á okkur öll og þess vegna er ábyrgðin okkar allra.

Við biðjum ykkur að hafa eftirfarandi upplýsingar ykkur til hliðsjónar þegar þið verslið á heimasíðunni okkar og hjálpið okkur að halda okkar markmiðum lifandi.

- LÍFIÐ EFTIR NOTKUN

bottom of page